Hádegis matseðill

FORRÉTTIR

GRÆNMETIS TACO 4 STK

2.890.-

daðla, sveppur, eldpipar, tómatur

SKELFISKSÚPA SJÁVARGRILLSINS

2.990.-

Fenníka, reykt ýsa, bláskelssoð

TERIYAKI LAX

3.190.-

Tómatur, wasabi, jogurt, kínoa

HUMAR TACO (4 STK)

3.790.-

Daðla, rauðlaukur, hvítlaukur,
parmigiano

NAUTA CARPACCIO

3.490.-

Klettasalat, truffla, parmigiano,
valhnetur

SHARK SNACK

HÁKARL 6 BITAR

1.500.-

5CL BRENNIVÍN

1.500.-

SUSHI

Djúpsteikt Humar maki (10 bitar)

3.790.-

Spínat, hvítlaukur, eldpipar 

LAXA MAKI (10 BITAR)

3.390.-

Lárpera, agúrka, rjómaostur

LAXA SASHIMI (12 BITAR)

2.990.-

Engifer, wasabi, wakame

SALÖT

SKELFISK SALAT

3.990.-

Humar, hörpuskel, tígrisrækja, daðla, tómatur, parmigiano

Kjúklinga salat

3.490.-

Kjúklingur, beikon, basilíka, wasabi hnetur, parmigiano

AÐALRÉTTIR

FISKUR DAGSINS

3.790.-

Vinsamlegast spyrjið þjóninn

Réttur dagsins

3.790.-

Vinsamlegast spyrjið þjóninn

PÖNNUSTEIKTUR SALTFISKUR

4.690.

Kús kús, tómatur, basil, chorizo skinka

Grillaður & hægeldaður lax

4.590.-

Sæt kartafla, sólselja, agúrka, epli

Skelfisk pasta

4.690.-

Humar, hörpuskel, tígrisrækja, parmigiano

MEÐLÆTI

GRÆNT SALAT

1.690.-

Daðla, tómatur, parmigiano

Parmigiano smælki

1.790.-

Franskar kartöflur

1.790.-

Sætkartöflu franskar

1.790.-

Trufflu majónes

690.-

Hvítlauks majónes

690.-

Eldpipar majónes

690.-

EFTIRRÉTTIR

HEIT SÚKKULAÐIKAKA (10-15 MÍN)

2.490.-

Karamella, mjólkursúkkulaði, vanilla, jarðhneta

Crème brûlée

2.490.-

Jarðarber, súra, kakóbaun

Hvítsúkkulaðimús

2.490.-

Hindber, karamella, hafrar, tonka

DÖÐLUGOTT

2.890.-

Karamella, hindber, vanilla